Category: lme

Ástæðan fyrir mikilvægi menntunnar forritara og hönnuði spilavíta á netinu.

Spilavíti á netinu njóta gríðalegra vinsælda, sérstaklega á Íslandi, þar sem flest fjárhættuspil eru bönnuð. Spilavíti á netinu koma í mörgum stærðum og gerðum, sum þeirra tengja þig jafnvel við spil í beinni útsendingu þar sem „dílerinn” er fyrir framan myndavél og forrit sjá um rest. Í þessari grein verður farið yfir nokkur atriði sem […]

Continue Reading

Kötlugos í vændum?

Eldfjallið Katla hefur verið að fá athygli frá erlendum fréttamiðlum, enda löngu orðin heimsfræg og grannt er fylgst með hverjum skjálfta og nýjustu mælingum allstaðar í heiminum. Hópur vísindamanna frá Íslandi og Bretlandi hafa undanfarin 3 ár mælt gasútstreymi frá Kötlu, sem er ein stærsta megineldstöð landsins, og birtu niðurstöður sínar nýverið. Mælingarnar komu Evgenia […]

Continue Reading

Tækifæri til mennta á Íslandi

Háskólamenntun á Íslandi Það gefast ótrúleg tækifæri til mennta á Íslandi. Hér eru sjö háskólastofnanir með um 18.000 nemendur. Þar ber fyrst að nefna Háskóla Íslands sem er stærstur, en ríkisvaldið rekur þrjá aðra háskóla, Háskólinn á Akureyri, Hólaskóla og Landbúnaðarháskóla Íslands. Auk þeirra eru þrír einkareknir háskólar, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn í Reykjavík og […]

Continue Reading

Hver er staðan á íslenskum menntamálum?

Fjárlagafrumvarpið í brennidepli Menntun á Íslandi er sívinsælt málefni og þá sérstaklega upp á síðkastið í kringum birtingu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2019. En eins og sjá mátti í grein Morgunblaðsins ríkti mikil óánægja með nýjasta frumvarpið, enda er það ekki í samræmi við þau loforð sem komu fram í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að fjármögnun háskólans […]

Continue Reading

Námsleiðir í boði í Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík býður upp á næstum því 700 námskeið á ári, þar af 500 í grunnnámi. Háskólinn býður einnig upp á svokallaðan háskólagrunn, en það er eins árs nám fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi, en langar í háskólanám. Hægt er að velja fjóra grunna eftir því hvaða nám er stefnt á í […]

Continue Reading