Author: admin

Hver er staðan á íslenskum menntamálum?

Fjárlagafrumvarpið í brennidepli Menntun á Íslandi er sívinsælt málefni og þá sérstaklega upp á síðkastið í kringum birtingu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2019. En eins og sjá mátti í grein Morgunblaðsins ríkti mikil óánægja með nýjasta frumvarpið, enda er það ekki í samræmi við þau loforð sem komu fram í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að fjármögnun háskólans […]

Continue Reading

Námsleiðir í boði í Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík býður upp á næstum því 700 námskeið á ári, þar af 500 í grunnnámi. Háskólinn býður einnig upp á svokallaðan háskólagrunn, en það er eins árs nám fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi, en langar í háskólanám. Hægt er að velja fjóra grunna eftir því hvaða nám er stefnt á í […]

Continue Reading